“Book Descriptions: Svikaslóð segir frá Sverri og Lísu sem tilheyra listalífinu í Reykjavík. Hann er áhrifamikill leikstjóri og höfundur en hún leikkona sem hverfur gjarnan í skuggann. Þegar sonur Sverris úr fyrra sambandi finnst myrtur tekur líf hjónanna óvænta stefnu og margt misjafnt kemur í ljós.
Sverrir reynir að grafast fyrir um hvað gerðist en keppist um leið við að reyna að fela eigin leyndarmál.
Svikaslóð er önnur bók Ragnheiðar en hún hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir fyrstu bók sína, Blóðmjólk.” DRIVE