“Book Descriptions: Thelma og systur hennar fjórar ólust upp í Hafnarfirði á sjöunda og áttunda áratug aldarinnar sem leið. Þær urðu fyrir grimmilegu kynferðislegu ofbeldi frá hendi föður síns og annarra barnaníðinga um árabil. Thelma lærði snemma að þegja um þessa reynslu sína og þá þögn rauf hún ekki fyrr en hún komst í kynni við Stígamót fullorðin kona. Hér segir Gerður Kristný rithöfundur sögu Thelmu á áhrifaríkan og yfirvegaðan hátt. Myndin af pabba – Saga Thelmu er saga konu sem hefur fengið hjálp til að takast á við óbærilega reynslu og stendur uppi sem sigurvegari.” DRIVE