Maðurinn frá São Paulo



Note: If you encounter any issues while opening the Download PDF button, please utilize the online read button to access the complete book page.
Size | 27 MB (27,086 KB) |
---|---|
Format | |
Downloaded | 668 times |
Status | Available |
Last checked | 14 Hour ago! |
Author | Skúli Sigurðsson |
“Book Descriptions: Maðurinn frá São Paulo er spennusaga um launmorð, njósnir og nasista á flótta.
Þýskur hermaður særist á austurvígstöðvunum árið 1942. Honum er bjargað við illan leik.
Josef Mengele, dauðaengillinn í Auschwitz, flýr Evrópu fjórum árum eftir stríðslok.
Árið 1960 rænir ísraelska leyniþjónustan Adolf Eichmann í Buenos Aires. Réttað er yfir honum og hann hengdur í Tel Aviv.
Í Reykjavík er leigubílstjóri skotinn í hnakkann árið 1977. Héðinn Vernharðsson rannsakar málið.
Í þessari annarri bók sinni fléttar Skúli Sigurðsson skáldskap saman við sögulega atburði og raunverulegar persónur svo úr verður magnaður hildarleikur - sem heldur lesendum í heljargreipum til síðustu síðu.
Bókin var tilnefnd til Blóðdropans, íslensku glæpasagnaverðlaunanna.”