Mars
(By Sunneva Kristín Sigurðardóttir)


Size | 21 MB (21,080 KB) |
---|---|
Format | |
Downloaded | 584 times |
Last checked | 8 Hour ago! |
Author | Sunneva Kristín Sigurðardóttir |
finn ekkert nema reykmökk
mýri
en dásamlegt
hugsar fræðingurinn í mér
sem tekur sýni
les úr lögum
dulmyndir
nóterar hjá sér
engir hringir
en brot úr spíral
greinir í eftirfarandi
vísi
Sunneva Kristín Sigurðardóttir er skáld og þjóðfræðingur úr Hafnarfirði. Skrif hennar hafa birst í tímaritum og safnbókum. Hún lauk MA-prófi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu frá Háskóla Íslands og stundar nú nám í ritlist við sama skóla. Mars er hennar fyrsta ljóðabók.”