Gestir utan úr geimnum
(By Ævar Þór Benediktsson)


Size | 24 MB (24,083 KB) |
---|---|
Format | |
Downloaded | 626 times |
Last checked | 11 Hour ago! |
Author | Ævar Þór Benediktsson |
Þegar Ævar vísindamaður var alveg að verða tólf ára gerðist svolítið hræðilegt: kisinn hans, hann Einstein, hvarf sportlaust. Fljótlega kom í ljós að það var ekki bara Einstein sem var horfinn, heldur öll gæludýr á höfuðborgarsvæðinu! Og til að gera vont verra brotlenti risastórt geimskip í miðri Öskjuhlíðinni, stútfullt af stórhættulegum geimverum! Eða var það ekki annars?
Bókaflokkurinn um bernskubrek Ævars vísindamanns hefur slegið rækilega í gegn og var meðal annars tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlauanna og DeBary-vísindabókaverðlaunanna. Hér halda ævintýrin áfram! Með bókinni efnir Ævar Þór Benediktsson loforð við þúsundir barna um allt land sem tóku þátt í lestrarátakinu hans og lásu meira en sextíu og þrjú þúsund bækur.
Gerið svo vel lestrarhestar, hér er ein bók í viðbót!
Teikningar: Rán Flygenring
Bókin er prentuð með sérstöku letri sem auðveldar lesblindum að lesa.”