“Book Descriptions: Verk sem markaði tímamót í íslenskri leikritun.
Hvað er í blýhólknum? var frumsýnt af Leikfélaginu Grímu í Lindarbæ, 12. nóvember 1970. Leikstjóri var María Kristjánsdóttir, leikmynd gerði Ivan Török og búninga gerði Messíana Tómasdóttir.
Persónur og leikendur:
Inga: Bríet Héðinsdóttir Ingólfur: Sigurður Karlsson Móðir Ingu: Guðrún Ásmundsdóttir Faðir Ingu: Sigurður Skúlason Í öðrum hluverkum: Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Þórhalldur Sigurðsson og Randver Þorláksson.” DRIVE